DCH133N höggborvél sem er knúinn áfram af kolalausum mótor og 18V XR rafhlöðum fyrir öfluga og hraðvirka borun í allt að 26mm í steypu. Með 2,6 joule höggkraft og hámarks snúningshraða upp á 1550 sn/mín skilar hún miklum afköstum í krefjandi aðstæðum.
Helstu eiginleikar:
- Kolalaus mótor – fyrir meiri endingu og betri afköst
- 2,6 Joule höggorka – fyrir hraða og skilvirka borun í steypu
- Þrjár vinnustillingar – borun, höggborun og meitlun
- Létt og meðfærileg – aðeins 2,6 kg án rafhlöðu
- Stök vél án rafhlaðna og hleðslutækis