A.T.H. Takamarkað magn í boði. 100 ára afmælisútgáfa.
Nettasta vél til þessa eða einungis 164mm að lengd
18V XR hamarborvél er nett og létt til að vinna í þröngum rýmum í langan tíma.
Þessi vél er tveggja gíra og gerir þér kleift að passa hraðann við notkun.
- 15 herslustillingar
- Þægileg hönnun með gúmmígripi sem bætir þægindi notenda
- Nákvæmur rofi gerir ráð fyrir fullri stjórn á notkun
- Tveggja gíra gírkassi úr málmi fyrir aukinn keyrslutíma og lengri endingu verkfæris
- Ofurlítil, létt hönnun leyfir notkun í þröngu rými
- Kolalaus mótortækni fyrir framúrskarandi skilvirkni
2 X 5.0Ah Li-Ion rafhlöður, hleðslutæki og TSTAK taska fylgja með vélinni.