Þjónusta
Fyrirtækið
English
Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 94DCF850E1T

3x LED "Halo" ljóshringir bjóða upp á frábæra lýsingu á vinnusvæði.
Þrjár stillingar á mótor leyfir notanda að stilla herslu nákvæmara. Vélin býður upp á nákvæmnis stillingu.
Nýr og minni kolalaus mótor gerir vélina smærri þannig að hún passar í þrengri staði en áður hefur verið hægt.
Virkar með öllum DEWALT 18V XR og Flex Volt rafhlöður.
Kraftmikill kolalaus mótor skilar allt að 205Nm herslu og 3250 s/mín.

Settið inniheldur
- 1 x 18V Powerstack rafhlöðu
- 1 x DCF850 Skrúfvél
- 1 x Fjölvolta hleðslutæki
- 1 x T-STAK tösku


Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Rafhlöðu gerð Powerstack Li-lon
Volt 18 V
Rafhlöðu stærð 1,7 Ah
Fjöldi hraða 3
Snúningshraði 0-1000/2800/3250 sn/mín
Högg á mínutu 3800 högg/mín
Bitahaldari 1/4" eða 6.35 mm
Mesta hersla 205 Nm
Þyngd 0.9 kg
Lengd 101 mm
Hæð 200 mm