Öflugt hleðslutæki þar sem þú getur hlaðið í báðar áttir. Hægt er að hlaða DEWALT 18V og FLEXVOLT rafhlöður ásamt nota rafhlöðurnar sem rafhlöðubanka sem skilar út 100 W hleðslu í gegnum USB-C og nær að hlaða frá símum upp í fartölvur.
Hleður DeWalt 5Ah rafhlöður á 5.0A hleðslu á 60 mínútur.