Ridgid K-3800 klóakhreinsivél er öflug og þæginleg til að hreinsa skolplagnir innandyra. Öflugur 175 W mótor sem snýst á 240 rpm. Þegar kapallinn lendir í hindrun gírar mótor sig niður fyrir meira afl. Kemur með sjálvrikri mötun. Tekur rör frá 20mm - 110mm.