Klóakhreinsir K-40AF K-40 klóak vélin er tilvalin til þess að nota í minni lagnir frá 3/4" (20 mm) til 21/2" (75 mm). Vélin getur staðið á gólfi eða borði en einnig er hægt að leggja hana á bakið til þess að auðvelda aðgang í baðkörum og við vaska. Þessi vél er meðstýringu á gorminum sem er alveg við hosu endann en það gerir það að verkum að nánast ekkert vatnssull eða drulla skvettist út við vinnslu.