Lítil og öflug gufuhreinsivél sem hentar einstaklega vel til djúphreinsunar á hörðum flötum án efna. SC 1 EasyFix er fullkomin fyrir eldhús, baðherbergi og aðra staði þar sem þörf er á hreinleika – með kraftmikilli gufu sem drepur allt að 99,99% af heimilisbakteríum.
Helstu eiginleikar:
- Gufuhiti og þrýstingur fjarlægir kalk, fitu og óhreinindi
- EasyFix gólfsett
- Lítil og meðfærileg – auðvelt að geyma
- Barnalæsing fyrir aukið öryggi
- Hentar vel fyrir vaska, helluborð, flísar, fúgur og fleira
Tæknilýsing:
- Hámarks gufuþrýstingur: 3,0 bar
- Afl: 1200 W
- Upphitunartími: 3 mínútur
- Vatnstankur: 0,2 lítrar
- Þyngd: 1,6 kg (án aukahluta)
- Stærð: 321 × 127 × 186 mm
- Litur: Hvít