Höggborvél 54V kolalaus SDS-MAX með víbringsvörn. Vél sem jafnast á við snúruvél. Frábær vél til að bora í steypu, stein og múrverk. Með lægsta mældan titring út í handfang, 9,4 m/s², sem gerir vinnuna öruggari og þægilegri. Bjart LED-ljós eykur sýn við vinnu.
Hraðhleðslutæki 8.0Aflexvolt 54v og 18v
Hleður 12V-18V XR og XR Flexvolt rafhlöður
Tvöfalt hleðslutæki, hleður tvær rafhlöður í einu með 4.0A samtímis