MINI SLIM er einstaklega nett og fjölhæft vinnljós sem sameinar þrjár notkunarleiðir í einni vöru: skoðunarljós, vinnuljós og vasaljós. Ljósið er hannað til að komast að á þröngum og erfiðum vinnusvæðum, sem gerir það sérstaklega hentugt fyrir nákvæmar skoðanir og viðgerðir þar sem pláss er af skornum skammti.
- OPTILight stilling: 500 lux @ 0.25 m – tryggir hámarks lýsingu og endingu
- Litahitastig: 5700 K (kalt dagsbirtuljós)
- Rafhlaða: 3.7V / 800 mAh Li-ion
- Aðalljós: 20-200 lumen
- Punktljós: 100 lumen
- Hleðslutími: 2,5 klst. (USB-C tengi)
- Hleðslusnúra: 1 m USB-A í USB-C
- Hleðsluending: Min. 1000 hleðslulotur
- Innbyggður segull og fellanlegur krókur fyrir sveigjanlega festingu
- Framleitt með 18% endurunnu efni
- Þyngd: 97 g
- Stærð: 130 x 43 x 29 mm
- Vörn: IP30 (rykvarin)
- Höggvörn: IK07
- Höggþol: Þolir fall úr allt að 2 metrum
- Hitastig í notkun: -10°C til +40°C