DeWalt DCG406NT er öflugur og áreiðanlegur 18V XR slípirokkur með kolalausum mótor sem tryggir lengri endingu og meiri afköst. Hann er hannaður með fliparofa fyrir aukið öryggi og mótorstop sem stöðvar mótorinn hratt. Slípirokkurinn er með net yfir loftinntaki sem heldur ryki frá og eykur endingu mótorsins. Mjúkt gúmígrip eykur þægindi og minnkar víbring við notkun.
- Afl: 18V
- Skífustærð: 125mm
- Kolalaus mótor: Já
- Öryggiseiginleikar: Fliparofi og mótorstop
- Þægindi: Mjúkt gúmmígrip
- Seldur án rafhlaðna og hleðslutækis