Lítið og nett endurhlaðanlegt vinnuljós frá Scangrip. Vatns og ryk varið (IP65) og með innbyggðum segli. Með OPTILight er hægt að stilla birtustig sem hefur áhrif á rafhlöðuendingu.