Frábær skurðargeta bæði fyrir breiðar og þykkar spýtur allt að 310 mm.
Auðvelt er að snúa borðinu í 0° – 60° til hægri og 0° – 50° til vinstri og að halla í báðar áttir.
Skuggalínan gefur notandanum vinnulýsingu ásamt því að varpa skugga af blaðinu niður á efnið.
Allt að 250 skurðir á einni hleðslu, með 9,0 Ah rafhlöðu.
Nýjung er endurheimt (regenrative braking technology) en með þeirri tækni eykst notkunartíminn.
Mikil skurðargeta: 114mm (H) x 284mm / 112mm (H) x 278mm / 90mm (H) x 310mm
Hámarksskurðarhæð upp við landið 165mm