Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 94DWS774

Klassísk hönnun á bútsög hefur verið uppfærð fyrir nútíma notendur, hægt að læsa færslu og nota sem fasta bútsög,

Hliðargráður á sög festast í 15°, 22.5°, 30°, 45°. uppí 50° að hámarki

XPS skuggalína tryggir nákvæmni í hvert skipti með ljósi sem sýnir nákvæmann skugga af blaðinu í efni sem er sagað.

Létt og meðfærileg sög með góðum handföngum til flutnings.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Volt 220 V
Afl inn 1400 Wött
Snúningshraði 6300 sn/mín
Blaðstærð 216 mm
Blað gat 30 mm
Mesta skurðardýpt í 90° 62 mm
Mesta skurðargeta í 90°/90° 250 X 62 (B x H) mm
Þyngd 11,5 kg
Byggt á vali þínu, gætir þú einnig haft áhuga á eftirfarandi vörum

Borð fyrir geirungssagir

Létt og þægilegt Borð fyrir allar gerðir geirungsaga.
Fætur brjótast undir borð í fluttningi
Vörunúmer: 94DE7023
51.363 kr.
Til á lager

Rúllustoð á borð

Breið og sterk tvöföld rúlla á sagarborð
Vörunúmer: 94DE7027
23.549 kr.
Til á lager

Borð fyrir geirungssagir

Létt og þægilegt Borð fyrir allar gerðir geirungsaga.
Fætur brjótast undir borð í fluttningi
Vörunúmer: 94DE7033
48.473 kr.
Til á lager

Hjólsagarbl. 216x30x60T

Laser skorið blað sem lágmarkar titring og hávaða
Stór karbítur sem endist lengi og heldur biti.
Vörunúmer: 94DT4370
20.838 kr.