Þjónusta
Fyrirtækið
English
Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 9667088

RP 350 pressuvél frá Ridgid með Bluetooth
Kraftmikil vél með kolalausan mótor
Unnt er að tengja við síma eða spjaldtölvu og nálgast þannig ýmsar upplýsingar um tækið með RIDGID Link™
360° snúningur á kjálka og vökvatjakkur sem skilar 32kN og pressar 3 á mínútu

Geta: 12,7 -  101,6 mm rör úr kopar eða stáli og 12,7 - 50,8 mm PEX og marglaga rör
Aflgjafi: 18 V Li-Ion rafhlaða eða snúra
Þyngd: 3,55 kg (án rafhlöðu)

Mjög langt er á milli þjónustu skoðana eða 100.000 pressanir
Vélina er einnig hægt að nota með snúru (5m) sem veitir aukna möguleika við ýmsar aðstæður og gerir tækið í raun að tveim tækjum
LED LJÓS er á vélinni sem auðveldar vinnu við léleg byrtuskilyrði


Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Rafhlöðu gerð LI-Ion
Volt 18 V
Rafhlöðu stærð 23 A
Afl út 480 W
Þyngd 3,55 (án rafhl.) kg
Lengd 287 mm
Hæð 279 mm
Þykkt 79 mm
Þrýstingur 32 kN