RP 351 pressuvél frá Ridgid með Bluetooth
Kraftmikil vél með kolalausan mótor
Unnt er að tengja við síma eða spjaldtölvu og nálgast þannig ýmsar upplýsingar um tækið með RIDGID Link™
360° snúningur á kjálka og vökvatjakkur sem skilar 32kN og pressar 3 á mínútu
Geta: 12,7 - 101,6 mm rör úr kopar eða stáli og 12,7 - 50,8 mm PEX og marglaga rör
Aflgjafi: 18 V Li-Ion rafhlaða eða snúra
Þyngd: 3,55 kg (án rafhlöðu)
Mjög langt er á milli þjónustu skoðana eða 100.000 pressanir
Vélina er einnig hægt að nota með snúru (5m) sem veitir aukna möguleika við ýmsar aðstæður og gerir tækið í raun að tveim tækjum
LED LJÓS er á vélinni sem auðveldar vinnu við léleg byrtuskilyrði