SeeSnake Myndavél frá RIDGID er þægileg í notkun við erfið svæði þar sem er þröngt aðgengi. Létt og nett hönnun.Vélin er útbúin með 90 cm kapal.Innbyggt minni fyrir 20 myndirSkjár : 3,5" LCDLinsa 17mm 90 cm barkiHægt er að snúa mynd 180°