Nanoreel er lítil og nett myndavél sem ætluð er í minni lagnir.
Myndavélahausinn er eingöngu 15,5mm með innbyggðri sondu (512 hz)
Myndavélin er 25 metrar á lengd og er ætluð fyrir 1" - 2" (25 til 51mm).
Kemur með Seesnake 350x skjá sem hægt er að tengja við síma eða spjaldtölvu, kemur einnig með 32gb sd korti sem hægt er að vista myndir eða myndbönd á.
Þykkt á kapli: 7,2mm
Þyngd: 5,5 kg ( án skjás )
Lengd: 337mm
Breidd: 224mm
Hæð: 411mm